Nokia 6600 - Forrit fjarlægt

background image

Forrit fjarlægt

1. Ef fjarlægja á forrit er skrunað að því og valið

Valkostir

Fjarlægja

.

2. Stutt er á

til að staðfesta.

Mikilvægt: Ef forrit er fjarlægt er aðeins hægt að setja það upp aftur ef
upphaflega forritið eða fullkomið afrit af því er til. Ef forrit er fjarlægt verður
hugsanlega ekki lengur hægt að opna skjöl sem búin hafa verið til með því forriti.
Ef annað forrit er byggt á forritinu sem var fjarlægt gæti það forrit hætt að virka.
Nánari upplýsingar eru í skjölum sem fylgja forritinu.

background image

Tengingar

163

Copyright

©

2004 Nokia. All rights reserved.