Nokia 6600 - Stjórnandi forrita

background image

Stjórnandi forrita

Farið er í

Valmynd

Stjórn. forrita

Í Stjórnanda forrita er hægt að setja upp ný forrit fyrir Symbian-
stýrikerfið og Java™-forrit (Java MIDlet og MIDlet suites). Einnig er hægt að
uppfæra og fjarlægja forrit úr símanum og halda utan um fyrri uppsetningar.

background image

Þjónusta og

fo

rrit

159

Copyright

©

2004 Nokia. All rights reserved.

Forrit í Stjórnanda forrita nota samnýtt minni.

Sjá ‘Samnýtt minni’, bls. 24.

Valkostir á aðalskjá Stjórnanda forrita:

Setja upp

,

Skoða frekari uppl.

,

Skoða vottorð

,

Uppfæra

,

Opna vefsíðu

,

Fjarlægja

,

Skoða notk.skrá

,

Senda

notk.skrá

,

Stillingar

,

Hlaða niður forritum

,

Hjálp

og

Hætta

.

Þegar Stjórnandi forrita er opnaður sést listi yfir:

• forrit sem vistuð eru í Stjórnanda forrita,

• forrit sem sett hafa verið upp að hluta (sýnt

með

) og

• forrit sem hafa verið sett upp að fullu og hægt er að

fjarlægja (sýnt með

).

Til athugunar: Aðeins er hægt að nota forrit

með nafnaukann .SIS fyrir Symbian-stýrikerfið .

Til athugunar: Síminn styður J2ME™ Java-

forrit. Ekki skal sækja PersonalJava™-forrit og setja í símann því ekki er hægt að
setja þau upp.