Nokia 6600 - Vafrað

background image

Vafrað

Á vafrasíðu birtast nýir tenglar undirstrikaðir með bláu
en tenglar sem áður hafa verið skoðaðir með rauðu.
Þegar myndir vinna eins og tenglar birtist blár kantur
utan um þær.

Valkostir þegar vafrað er:

Opna

,

Þjónustuvalkostir

,

Bókamerki

,

Vista s. bókamerki

,

Skoða mynd

,

Valm. í

leiðarkerfi

,

Frekari möguleikar

,

Senda bókamerki

,

Leita

,

Upplýsingar

,

Stillingar

,

Hjálp

og

Hætta

.

Takkar og skipanir sem nýtast þegar vafrað er

• Ef opna á tengil er stutt á

.

• Skrunað er eftir skjánum með stýripinnanum.

• Ef færa á inn stafi og tölur í reit er stutt á takkana

-

. Stutt er á

til

að færa inn sértákn, til dæmis /, ., : og @. Stutt er á

til að hreinsa stafi.

• Ef fara á aftur á fyrri síðu meðan vafrað er skal styðja á

Til baka

. Ef

Til baka

er

ekki tiltækt skal velja

Valkostir

Valm. í leiðarkerfi

Fyrri síður

til að skoða

lista í tímaröð yfir þær síður sem skoðaðar voru síðast þegar vafrað var. Listinn
Fyrri síður er hreinsaður í hvert sinn sem lotu er lokið.

• Stutt er á

til að merkja við reiti og velja.

• Ef endurheimta á síðasta efni frá miðlaranum er valið

Valkostir

Valm. í

leiðarkerfi

Hlaða aftur

.

• Ef opna á undirlista skipana eða aðgerða vegna þeirrar vafrasíðu sem er opin

skal velja

Valkostir

Þjónustuvalkostir

.

background image

Copyright

©

2004 Nokia. All rights reserved.

154

• Valið er

Valkostir

Frekari möguleikar

Aftengja

til að aftengjast

vafraþjónustu og hætta að vafra.

Bókamerki vistuð

• Ef vista á bókamerki meðan vafrað er skal velja

Valkostir

Vista s. bókamerki

.

• Ef vista á bókamerki sem borist hefur í snjallboðum eru boðin opnuð í Innhólfi í

Skilaboð og valið

Valkostir

Vista í bókamerki

.

Sjá ‘Uppsetningarboð

móttekin’, bls. 86.

Vistaðar síður skoðaðar

Valkostir á skjá yfir vistaðar síður:

Opna

,

Aftur að síðu

,

Hlaða aftur

,

Stj. vistaðra

síðna

,

Merkja/Afmerkja

,

Valm. í leiðarkerfi

,

Frekari möguleikar

,

Upplýsingar

,

Stillingar

,

Hjálp

og

Hætta

.

Ef síður með efni sem lítið breytist eru mikið skoðaðar er hægt að vista þær og
skoða þær án þess að tengjast.

• Ef vista á síðu skal velja

Valkostir

Frekari möguleikar

Vista síðu

meðan

síðan er skoðuð .

Vistaðar síður eru auðkenndar með eftirfarandi teikni:

- Síðan sem vistuð var.

Á skjá yfir vistaðar síður er einnig hægt að búa til möppur til að geyma vistaðar
síður.

Möppur eru auðkenndar með eftirfarandi teikni:

- Mappa með vistuðum vafrasíðum.

background image

Þjónusta og

fo

rrit

155

Copyright

©

2004 Nokia. All rights reserved.

• Ef opna á skjá sem sýnir lista yfir vistaðar síður er

stutt á

í Bókamerkjaskjá. Á skjánum fyrir

vistaðar síður er stutt á

til að opna vistaða

síðu.

Ef opna á tengingu við vafraþjónustu og sækja síðuna
aftur er valið

Valkostir

Valm. í leiðarkerfi

Hlaða

aftur

.

Til athugunar: Síminn er tengdur áfram þegar

búið er að sækja síðuna aftur.