Uppsetning símans fyrir vafraþjónustu
Tekið við stillingum í snjallboðum
Hægt er að taka við þjónustustillingum í sérstökum textaboðum, svokölluðum
snjallboðum, frá símafyrirtækinu eða þjónustuveitunni sem býður þjónustuna.
Sjá
‘Uppsetningarboð móttekin’, bls. 86.
Nánari upplýsingar fást hjá símafyrirtækinu
eða þjónustuveitunni eða með því að fara á Nokia.com (www.nokia.com).
Stillingarnar geta t.d. verið aðgengilegar á vefsetri símafyrirtækis eða
þjónustuveitu.
Stillingarnar færðar inn handvirkt
Fylgja skal leiðbeiningum þjónustuveitunnar.
Þjónusta og
fo
rrit
151
Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.
1. Farið er í
Stillingar
→
Tengistillingar
→
Aðgangsstaðir
og stillingar fyrir
aðgangsstað skilgreindar.
Sjá ‘Tengistillingar’, bls. 108.
2. Farið er í
Þjónusta
→
Valkostir
→
Stj. bókamerkja
→
Bæta við bókamerki
. Ritað
er nafn á bókamerkið og veffang vafrasíðunnar sem skilgreind er fyrir
núgildandi aðgangsstað.