Tenging mynduð
Þegar allar nauðsynlegar tengistillingar hafa verið vistaðar er hægt að fara á
vafrasíður.
Hægt er að fara á vafrasíður á þrjá mismunandi vegu:
• Valin er heimasíða (
) þjónustuveitunnar,
• bókamerki af bókamerkjaskjá, eða
• stutt á takkana
-
til að rita veffang vafraþjónustu. Reiturinn Fara til
neðst á skjánum verður strax virkur og hægt er að ljúka við að rita vistfangið
þar.
Þegar búið er að velja síðu eða rita vistfang er stutt á
til að sækja síðuna.
Sjá
‘Gagnatengingarvísar’, bls. 16.