Nokia 6600 - Stillingar vafra

background image

Stillingar vafra

Valið er

Valkostir

Stillingar

:

Sjálfv. aðgangsstað.

- Ef breyta á sjálfgefnum aðgangsstað er stutt á

til að

opna lista yfir tiltæka aðgangsstaði. Gildandi sjálfgefinn aðgangsstaður er
merktur.

Sjá ‘Tengistillingar’, bls. 108.

Sýna myndir

- Tilgreint er hvort skoða eigi myndir þegar vafrað er. Ef valið er

Nei

er hægt að sækja myndir síðar meðan vafrað er með því að velja

Valkostir

Sýna myndir

.

background image

Copyright

©

2004 Nokia. All rights reserved.

158

Sjálfv. línuskiptingar

- Valið er

Óvirkar

ef ekki á að skipta textanum sjálfkrafa

milli lína eða

Virkar

ef skipta á textanum. Ef texta er ekki skipt milli lína er texti

sem ekki passar í eina línu styttur.

Leturstærð

- Hægt er að velja um fimm leturstærðir í vafranum:

Minnst

,

Lítið

,

Venjulegt

,

Stórt

og

Stærst

.

Sjálfvalin kóðun

- Svo að tryggt sé að stafatákn birtist rétt á vafrasíðum skal

velja viðeigandi tungumál.

Fótspor

-

Heimila

/

Hafna

. Hægt er að gera móttöku og sendingu fótspora

(aðferð vefsíðurekenda til að þekkja notendur og stillingar þeirra fyrir efni sem
oft er notað) virka eða óvirka.

Staðf. DTMF-send.

-

Alltaf

/

Aðeins 1. skipti

. Ákveða þarf hvort leita eigi

staðfestingar áður en síminn sendir DTMF-tóna meðan á símtali stendur.

Sjá

‘Valkostir í símtali’, bls. 29.

Til dæmis er hægt að hringja úr símanum meðan

vafrasíða er skoðuð, senda DTMF-tóna meðan á símtali stendur og vista nafn
og símanúmer af vafrasíðu í Tengiliði.

Veski

- Valið er

Virkar

ef veskið á að opnast sjálfkrafa þegar samhæf vafrasíða

er opnuð.