
Sótt heim
Hægt er að sækja atriði eins og hringitóna, myndir, táknmyndir netrekenda,
hugbúnað og myndinnskot í vafranum. Slík þjónusta gæti verið ókeypis eða til sölu.
Þegar þau hafa verið sótt eru atriðin meðhöndluð með viðkomandi aðgerðum í
símanum, til dæmis eru sóttar myndir vistaðar í Galleríi.
Til athugunar: Aðeins skal setja upp hugbúnað frá fyrirtækjum sem bjóða næga vörn
gegn tölvuveirum og öðrum skaðlegum hugbúnaði.
Til athugunar: Upplýsingarnar eða þjónustan sem aðgangur fékkst að eru vistaðar í
skyndiminni símans. Skyndiminni er biðminni sem er notað til að vista gögn til skamms tíma.
Ef reynt hefur verið að fá aðgang að eða aðgangur fenginn að trúnaðarupplýsingum sem
þarf lykilorð fyrir (til dæmis bankareikningsnúmer) skal tæma skyndiminnið í símanum eftir
að það er notað. Valið er
Valkostir
→
Valm. í leiðarkerfi
→
Hreinsa skyndiminni
til að hreinsa
skyndiminnið.

Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.
156
Kaup á vörum
Atriðið sótt:
1. Skrunað er að tenglinum og valið
Valkostir
→
Opna
.
2. Valinn er viðeigandi valkostur til að kaupa vöruna, til dæmis Kaupa.
Lesa skal allar upplýsingar sem veittar eru vandlega.
Ef efnið er samhæft er hægt að nota upplýsingarnar í veski til að kaupa vöruna.
1. Valið er
Opna veski
. Þá er beðið um veskislykilinn.
Sjá ‘Veskislykillinn færður
inn’, bls. 135.
2. Valin er rétt kortategund úr veskinu.
3. Valið er
Fylltu inn
. Þá eru upplýsingarnar sem valdar voru í veski fluttar upp.
Ef einhverjar upplýsingar vantar í veskið til að geta keypt vöruna er beðið um að
þær upplýsingar séu færðar inn handvirkt.
Til athugunar: Höfundarréttarvörn getur komið í veg fyrir afritun,
breytingar, flutning eða framsendingu ákveðinna mynda, hringitóna og annars
efnis.

Þjónusta og
fo
rrit
157
Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.
Atriði kannað fyrir heimflutning
Hægt er að skoða upplýsingar um atriði áður en það er
sótt. Upplýsingar um atriði geta verið verð, stutt lýsing
og stærð.
• Skrunað er að tenglinum og valið
Valkostir
→
Opna
.
Upplýsingar um atriðið birtast í símanum.
• Ef halda á áfram að sækja er stutt á
Samþykkja
, en
ef hætta á við að sækja er stutt á
Hætta við
.