Nokia 6600 - Bókamerki skoðuð

background image

Bókamerki skoðuð

Til athugunar: Símanum gætu fylgt bókamerki fyrir setur sem ekki tengjast

Nokia. Nokia ábyrgist hvorki né styður þessi setur. Ef ákveðið er að skoða þau skal
grípa til sömu varúðarráðstafana með tilliti til öryggis og efnis sem gripið væri til
vegna annarra setra.

background image

Copyright

©

2004 Nokia. All rights reserved.

152

Á bókamerkjaskjánum sjást bókamerki sem vísa á ýmsar vafrasíður. Bókamerki eru
auðkennd með eftirfarandi teiknum:

- Upphafssíðan sem skilgreind er sem aðgangsstaður vafrans. Sé notaður

annar vafraaðgangsstaður þegar vafrað er breytist upphafssíðan í samræmi við
það.

- Bókamerki sem sýnir heitið.

Þegar skrunað er í bókamerkjunum sést veffang auðkennda bókamerkisins í
sviðinu Fara til neðst á skjánum.

Valkostir í skjánum Bókamerki (þegar bókamerki eða mappa er valin):

Opna

,

Hlaða

niður

,

Aftur að síðu

,

Stj. bókamerkja

,

Merkja/Afmerkja

,

Valm. í leiðarkerfi

,

Frekari

möguleikar

,

Senda

,

Finna bókamerki

,

Upplýsingar

,

Stillingar

,

Hjálp

og

Hætta

.

Bókamerkjum bætt við handvirkt

1. Á skjánum Bókamerki er valið

Valkostir

Stj.

bókamerkja

Bæta við bókamerki

.

2. Reitirnir eru fylltir út. Aðeins þarf að skilgreina

veffangið. Bókamerkinu er úthlutað sjálfgefnum
aðgangsstað ef ekki er valinn annar. Stutt er á

til að færa inn sértákn, til dæmis /, ., : og @. Stutt
er á

til að hreinsa stafi.

3. Ef vista á bókamerki er valið

Valkostir

Vista

.

background image

Þjónusta og

fo

rrit

153

Copyright

©

2004 Nokia. All rights reserved.