Nokia 6600 - Þjónusta (vafri)

background image

Þjónusta (vafri)

Farið er í

Valmynd

Þjónusta

eða stutt á

og honum

haldið niðri í biðham.

Ýmsar þjónustuveitur halda úti síðum sem eru sérstaklega hannaðar fyrir farsíma
og veita þjónustu á borð við fréttir, veðurfregnir, bankaviðskipti, ferðaupplýsingar,
skemmtanir og leiki. Með vafranum er hægt að skoða þessa þjónustu sem WAP-
síður skrifaðar í WML, XHTML-síður sem skrifaðar eru í XHTML, eða sambland af
þessu tvennu.

Til athugunar: Hægt er að skoða upplýsingar um þjónustu, verðlagningu og

gjaldskrá hjá símafyrirtæki og/eða þjónustuveitu. Þjónustuveitur gefa líka
leiðbeiningar um hvernig þjónustan skuli notuð.

background image

Copyright

©

2004 Nokia. All rights reserved.

150