Veskislykillinn færður inn
Í hvert sinn sem veskið er opnað er beðið um lykil.
Færður er inn lykillinn sem búinn var til og stutt á
Í lagi
.
Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.
136
Þegar veskið er opnað í fyrsta sinn verður að búa til aðgangslykil:
1. Færður er inn númeralykill að eigin vali (4-10 bók- eða tölustafir) og stutt á
Í
lagi
.
2. Beðið er um staðfestingu á lyklinum. Færður er inn sami lykill og stutt á
Í lagi
.
Ekki skal gefa öðrum upp veskislykilinn.
Til athugunar: Ef rangur veskislykill er færður inn þrisvar í röð læsist
veskisforritið í fimm mínútur. Læsingartíminn lengist ef rangur veskislykill er
færður inn oftar.
Mikilvægt: Ef veskislykillinn gleymist verður að endurstilla hann og allar
upplýsingar sem vistaðar voru í veskinu glatast.
Sjá ‘Veskið og veskislykillinn
endurstilltur’, bls. 140.