
Upplýsingar um miða skoðaðar
Hægt er að fá tilkynningar um miða sem keyptir eru með vafranum á netinu.
Mótteknar tilkynningar eru vistaðar í veskinu. Tilkynningarnar skoðaðar:
1. Valinn er flokkurinn
Miðar
í aðalvalmynd veskisins og stutt á
.
2. Valið er
Valkostir
→
Skoða
.
Til athugunar: Ekki er hægt að breyta neinum reit í tilkynningunni.