Nokia 6600 - Snið veskis búið til

background image

Snið veskis búið til

Þegar persónulegar upplýsingar hafa verið vistaðar er hægt að sameina þær sem
snið veskis. Snið veskis er notað til að sækja gögn í veskinu um mismunandi kort
og flokka í vafrann.

background image

Copyright

©

2004 Nokia. All rights reserved.

138

1. Valinn er flokkurinn

Snið veskis

í aðalvalmynd veskisins og stutt á

.

2. Valið er

Valkostir

Búa til nýtt

. Nýtt eyðublað fyrir snið veskis opnast.

3. Reitirnir eru fylltir út eins og sýnt er hér á eftir og stutt á

Lokið

.

Sumir reitanna verða að innihalda gögn sem valin eru úr veskinu. Vista þarf
gögnin í viðeigandi flokki áður en snið veskis er búið til, að öðrum kosti er ekki
hægt að búa til sniðið.

Nafn sniðs

- Valið er heiti á sniðinu og það fært inn.

Greiðslukort

- Valið er kort úr flokknum Greiðslukort.

Vildarkort

- Valið er kort úr flokknum Vildarkort.

Aðgangskort að neti

- Valið er kort úr flokknum Aðgangskort að neti.

Heimilisfang viðtakanda

- Valið er heimilisfang úr flokknum Kort

heimilisfanga.

Heimilisfang greiðanda

- Sjálfgefið er að þetta sé heimilisfang viðtakanda.

Ef annað heimilisfang á að vera hér er það valið úr flokknum Kort
heimilisfanga.

Kort notendaupplýsinga

- Valið er kort úr flokknum Kort

notendaupplýsinga.

Taka við rafrænni kvittun

- Valinn er áfangastaður úr flokknum Kort

heimilisfanga.

Senda kvittun

- Valið er

Í síma

,

Í tölvupóst

eða

Í síma og póst

.

background image

Aðrar að

gerði

r

139

Copyright

©

2004 Nokia. All rights reserved.

RFID sending

- Stillt á

Virkt

eða

Óvirkt

. Skilgreinir hvort eingilt auðkenni

símans er sent með veskissniðinu (vegna framtíðarþróunar sem háð er
RFID-flokkunarkerfi).