Snið veskis búið til
Þegar persónulegar upplýsingar hafa verið vistaðar er hægt að sameina þær sem
snið veskis. Snið veskis er notað til að sækja gögn í veskinu um mismunandi kort
og flokka í vafrann.
Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.
138
1. Valinn er flokkurinn
Snið veskis
í aðalvalmynd veskisins og stutt á
.
2. Valið er
Valkostir
→
Búa til nýtt
. Nýtt eyðublað fyrir snið veskis opnast.
3. Reitirnir eru fylltir út eins og sýnt er hér á eftir og stutt á
Lokið
.
Sumir reitanna verða að innihalda gögn sem valin eru úr veskinu. Vista þarf
gögnin í viðeigandi flokki áður en snið veskis er búið til, að öðrum kosti er ekki
hægt að búa til sniðið.
•
Nafn sniðs
- Valið er heiti á sniðinu og það fært inn.
•
Greiðslukort
- Valið er kort úr flokknum Greiðslukort.
•
Vildarkort
- Valið er kort úr flokknum Vildarkort.
•
Aðgangskort að neti
- Valið er kort úr flokknum Aðgangskort að neti.
•
Heimilisfang viðtakanda
- Valið er heimilisfang úr flokknum Kort
heimilisfanga.
•
Heimilisfang greiðanda
- Sjálfgefið er að þetta sé heimilisfang viðtakanda.
Ef annað heimilisfang á að vera hér er það valið úr flokknum Kort
heimilisfanga.
•
Kort notendaupplýsinga
- Valið er kort úr flokknum Kort
notendaupplýsinga.
•
Taka við rafrænni kvittun
- Valinn er áfangastaður úr flokknum Kort
heimilisfanga.
•
Senda kvittun
- Valið er
Í síma
,
Í tölvupóst
eða
Í síma og póst
.
Aðrar að
gerði
r
139
Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.
•
RFID sending
- Stillt á
Virkt
eða
Óvirkt
. Skilgreinir hvort eingilt auðkenni
símans er sent með veskissniðinu (vegna framtíðarþróunar sem háð er
RFID-flokkunarkerfi).