Persónulegar kortaupplýsingar geymdar
1. Valinn er flokkurinn
Kort
í aðalvalmynd veskisins og stutt á
.
2. Valin er tegund korts af listanum og stutt á
.
•
Greiðslukort
- Kredit- og debetkort
•
Vildarkort
- Félags- og verslunarkort
•
Aðg.k. að neti
- Persónuleg notandanöfn og lykilorð að netþjónustu
•
Kort heimilisf.
- Almennar upplýsingar um heimilisfang/vinnustað tengiliða
•
Kort notenda
- Sérsniðnar stillingar fyrir netþjónustu
3. Valið er
Valkostir
→
Búa til nýtt
. Tómt eyðublað opnast.
4. Reitirnir eru fylltir út og stutt á
Lokið
.
Aðrar að
gerði
r
137
Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.
Einnig er hægt að taka við kortaupplýsingum beint í símann frá kortafyrirtæki eða
þjónustuveitu (ef sú þjónusta er í boði). Tilkynnt er hvaða flokki kortið tilheyrir.
Kortið er vistað eða því hent. Hægt er að skoða og endurnefna vistað kort en því er
ekki hægt að breyta.
Hægt er að opna, breyta eða eyða reitunum í kortinu. Allar breytingar eru vistaðar
þegar hætt er.
Valkostir við skoðun eða breytingu á kortaupplýsingum:
Eyða
,
Hjálp
og
Hætta
.