Persónulegar athugasemdir skrifaðar
Persónulegar athugasemdir eru aðferð til að geyma viðkvæmar upplýsingar, til
dæmis bankareikningsnúmer. Hægt er að skoða gögnin sem persónulegar
athugasemdir í vafranum. Einnig er hægt að senda athugasemd sem skilaboð.
• Valinn er flokkurinn
Pers. athugas.
í aðalvalmynd veskisins og
stutt á
.
• Valið er
Valkostir
→
Búa til nýtt
. Óskrifuð athugasemd opnast.
• Stutt er á
-
til að byrja að skrifa. Stutt er á
til að hreinsa stafi.
Stutt er á
Lokið
til að vista.