Nokia 6600 - Veski

background image

Veski

.

Veski er geymsla fyrir persónulegar upplýsingar eins og
kredit- og debetkortanúmer, heimilisföng og önnur
gagnleg gögn, til dæmis notandanöfn og lykilorð.

Upplýsingarnar sem geymdar eru í veskinu er auðvelt
að sækja meðan vafrað er til að fylla sjálfkrafa út
vefeyðublöð á vafrasíðum, til dæmis þegar beðið er um
upplýsingar um kreditkort. Gögn í veskinu eru dulkótuð
og varin með veskislykli sem notandi skilgreinir.

Hægt er að flokka veskisgögn í snið sem til dæmis er
hægt að opna þegar verslað er á vefnum.

Eðlis síns vegna er veskinu lokað sjálfkrafa eftir 5 mínútur. Lykillinn að veskinu er
sleginn inn til að fá aftur aðgang að efni þess. Hægt er að breyta þessum sjálfvirka
biðtíma ef nauðsyn krefur.

Sjá ‘Stillingar veskis’, bls. 139.

Valkostir á aðalskjá veskisins:

Opna

,

Stillingar

,

Hjálp

og

Hætta

.