Nokia 6600 - Upptaka

background image

Upptaka

Farið er í

Valmynd

Önn. forrit

Upptaka

.

Með talupptöku er hægt að taka upp símtöl og talboð. Meðan upptaka
fer fram heyra báðir mælendur tón á fimm sekúndna fresti.

Uppteknar skrár eru geymdar í galleríinu.

Sjá ‘Gallerí’, bls. 63.

Valkostir í upptöku:

Hljóðrita innskot

,

Eyða

,

Endursk. hljóðinnsk.

,

Senda

,

Fara í Gallerí

,

Stillingar

,

Bæta við 'Flýtival'

,

Hjálp

og

Hætta

.

Til athugunar: Fara skal að öllum staðbundnum lögum um upptökur símtala. Þessa

aðgerð má ekki nota ólöglega.

• Valið er

Valkostir

Hljóðrita innskot

og skrunað að aðgerð og stutt á

til

að velja hana. Nota skal:

- til að taka upp,

- til að gera hlé,

- til

að stöðva,

- til að spila hratt áfram,

- til að spila hratt til baka eða

- til að spila opna hljóðskrá.