Nokia 6600 - Umreikningur eininga

background image

Umreikningur eininga

Valkostir í Umreiknara:

Gerð umreiknings

,

Gengisskráning

(á ekki við aðrar

einingar),

Hjálp

og

Hætta

.

Til athugunar: Ef umreikna á gjaldmiðla verður fyrst að skrá gengið.

Sjá

‘Grunngjaldmiðill og gengisskráning tilgreind’, bls. 142.

background image

Copyright

©

2004 Nokia. All rights reserved.

142

1. Skrunað er að reitnum

Gerð

og stutt á

til að opna lista yfir mælingar.

Skrunað er að mælingunni sem á að nota og stutt á

Í lagi

.

2. Skrunað er að reitnum

Eining

og stutt á

til að opna lista yfir einingar. Valin

er einingin sem umreikna á úr og stutt á

Í lagi

.

3. Skrunað er að næsta reit fyrir

Eining

og valin einingin sem umreikna á í.

4. Skrunað er að reitnum fyrir

Magn

og talan sem á að umreikna slegin inn. Hinn

reiturinn fyrir

Magn

sýnir þá sjálfkrafa umreiknaða gildið.

Stutt er á

til að bæta við aukastaf og á

til að fá +, - (fyrir hitastig) og E

(veldisvísis-) merki.

Til athugunar: Umreikningsröðin breytist ef ritað er gildi í síðari reitinn

fyrir

Magn

. Útkoman er sýnd í fyrri reitnum

Magn

.