Nokia 6600 - Grunngjaldmiðill og gengisskráning tilgreind

background image

Grunngjaldmiðill og gengisskráning tilgreind

Áður en hægt er að umreikna gjaldmiðil þarf að velja grunngjaldmiðil (yfirleitt
gjaldmiðillinn í heimalandi notanda) og tilgreina gengi.

Til athugunar: Gengi grunngjaldmiðilsins er alltaf 1. Grunngjaldmiðillinn

ákveður umreiknað gengi annarra gjaldmiðla.

1. Valinn er

Gjaldmiðill

sem mælingargerð og valið

Valkostir

Gengisskráning

.

Listi yfir gjaldmiðla opnast og gildandi grunngjaldmiðill er efstur.

2. Ef skipta á um grunngjaldmiðil er skrunað að gjaldmiðlinum (yfirleitt

heimagjaldmiðillinn) og valið

Valkostir

Nota s. gr. gjaldm.

.

Mikilvægt: þegar skipt er um grunngjaldmiðil er allt gengi sem áður

hefur verið tilgreint stillt á 0 og færa verður inn nýjar gengisskráningar.

background image

Aðrar að

gerði

r

143

Copyright

©

2004 Nokia. All rights reserved.

3. Gengi er tilgreint, skrunað að gjaldmiðlinum og nýtt gengi fært inn, þ.e. hversu

margar einingar af gjaldmiðlinum samsvara einni einingu af
grunngjaldmiðlinum sem hefur verið valinn.

4. Þegar tilskilin gengisskráning hefur verið færð inn er hægt að umreikna

gjaldmiðla.

Sjá ‘Umreikningur eininga’, bls. 141.