
■ Umreiknari
Farið er í
Valmynd
→
Önn. forrit
→
Umreiknari
.
Í umreiknaranum er hægt að umreikna mælieiningar eins og fyrir
Lengd
úr einni einingu í aðra, til dæmis
Jardar
í
Metrar
.
Til athugunar: Nákvæmni umreiknarans er takmörkuð og sléttunarvillur
eru hugsanlegar.