Lykilorð fyrir minniskort
Til að setja lykilorð til að læsa minniskortinu fyrir óheimilli notkun er valið
Valkostir
→
Setja lykilorð
.
Beðið er um að lykilorð sé ritað og staðfest. Lykilorð geta verið allt að átta stafa
löng.
Til athugunar: Lykilorðið er geymt í símanum og ekki þarf að rita það aftur
á meðan minniskortið er notað í sama síma. Ef nota á minniskortið í öðrum síma
verður beðið um lykilorð.
Minniskort tekið úr lás
Ef annað minniskort sem varið er með lykilorði er sett í símann verður notandinn
beðinn um að rita lykilorð kortsins. Kortið opnað:
• Valið er
Valkostir
→
Taka m.kort úr lás
.
Til athugunar: Þegar lykilorðið hefur verið fellt niður er minniskortið
opnað og hægt er að nota það í öðrum síma án lykilorðs.
Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.
148