
Afritun og endurheimt upplýsinga
Ef afrita á upplýsingar í minni símans yfir á minniskortið skal velja
Valkostir
→
Afrita minni símans
.
Ef endurheimta á upplýsingar af minniskortinu yfir í minni símans
Valkostir
→
Endurh. frá korti
.
Til athugunar: Aðeins er hægt að taka afrit af minni símans og
endurheimta það í sömu gerð síma.