■ Minniskort
Leiðbeiningar um hvernig minniskort er sett í símann eru í leiðarvísinum
Hafist handa.
Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.
146
Upplýsingar um hvernig hægt er að nota minniskortið með öðrum aðgerðum og
forritum í símanum er að finna í köflum um viðkomandi aðgerðir og forrit.
Valkostir á minniskorti:
Afrita minni símans
,
Endurh. frá korti
,
Forsníða
minniskort
,
Nafn minniskorts
,
Setja lykilorð
,
Breyta lykilorði
,
Fella niður lykilorð
,
Taka m.kort úr lás
,
Upplýsing. um minni
,
Hjálp
og
Hætta
.
Ef minniskort er til staðar er hægt að nota það til að geyma margmiðlunarskrár
eins og myndinnskot og hljóðskrár, myndir, skilaboðagögn og til að taka
öryggisafrit af upplýsingum í minni símans.
Mikilvægt: Öll minniskort skal geyma þar sem börn ná ekki til.
Til athugunar: Aðeins skal nota samhæf margmiðlunarkort (MMC) með
þessu tæki. Önnur minniskort, eins og SD (Secure Digital) passa ekki í MMC-
kortaraufina og eru ekki samhæf við þetta tæki. Notkun ósamhæfra minniskorta
getur skemmt minniskortið og tækið, og gögn á ósamhæfu minniskorti gætu
spillst.