Nokia 6600 - Vekjari stilltur

background image

Vekjari stilltur

1. Til að stilla nýja viðvörun er valið

Valkostir

Stilla vekjara

.

2. Færður er inn tími fyrir vekjarann og stutt á

Í lagi

. Þegar vekjarinn er á sést

vísirinn .

• Til að hætta við viðvörun er farið í klukku og valið

Valkostir

Taka vekjara af

.

Slökkt á vekjaranum
• Stutt er á

Slökkva

til að slökkva á vekjaranum.

• Stutt er á hvaða takka sem er eða

Blunda

til að stöðva vekjarann í fimm

mínútur og láta hann hringja aftur. Þetta er hægt að gera allt að fimm sinnum.

Ef vekjaraklukkan hefur verið stillt og hringingartíminn rennur upp á meðan slökkt er á
símanum kveikir síminn á sér og hringir. Ef stutt er á

Slökkva

er spurt hvort opna eigi símann

fyrir símtölum. Stutt er á

Nei

til að slökkva á símanum eða

til að hægt sé að hringja í og úr

símanum.

Til athugunar: Ekki má styðja á

þar sem notkun þráðlausra síma er bönnuð eða

þar sem hún kann að valda truflunum eða hættu.

Vekjaratónninn sérsniðinn

1. Til að sérsníða viðvörunartóninn er valið

Valkostir

Stillingar

.

2. Skrunað er að

Tónn viðvörunar

og stutt á

.

3. Þegar skrunað er um listann yfir tóna er hægt að stansa á tóni og hlusta á hann

áður en endanlega er valið. Stutt er á

Velja

til að velja gildandi tón.

background image

Aðrar að

gerði

r

145

Copyright

©

2004 Nokia. All rights reserved.