Nokia 6600 - Sniðum breytt

background image

Sniðum breytt

1. Ef breyta á sniði er skrunað að sniðinu á

sniðalistanum og valið

Valkostir

Sérsníða

. Listi

yfir sniðstillingar opnast.

2. Skrunað er að viðkomandi stillingu og stutt á

til að opna valkostina :

Hringitónn

- Hringitón sem verður notaður í

símtölum er hægt að velja af listanum. Þegar
skrunað er um listann er hægt að stansa á tóni og
hlusta á hann áður en endanlega er valið. Stutt er á
einhvern takka til að slökkva á hljóðinu. Ef
minniskort er notað hafa tónarnir sem geymdir eru á því teiknið

við heiti

tónsins. Hringitónar nota samnýtt minni.

Sjá ‘Samnýtt minni’, bls. 24.

Einnig er

hægt að breyta hringitónum í Tengiliðum.

Sjá ‘Hringitónn tengdur

samskiptaspjaldi eða hóp’, bls. 41.

Til athugunar: Ef nota á MIDI, AMR, WAV, MP3 og aðrar hljóðskrár sem

hringitóna verður að vista þá í hljóðmöppunni í Galleríinu.

Gerð hringingar

- Þegar

Styrkur eykst

er valið byrjar hljóðstyrkurinn á fyrsta

stigi og hækkar stig af stigi þar til því efsta er náð.

Hljóðst. hringingar

- Ef stilla á hljóðstyrk hringitóna og tónmerkja um boð.

Viðvörunart. f. skilab.

- Ef stilla á tón skilaboða.

Viðv.tónn spjalls

- Ef stilla á tón skyndiskilaboða.

Varar við með titringi

- Ef láta á símann titra þegar hringt er og skilaboð berast.

background image

Copyright

©

2004 Nokia. All rights reserved.

130

Takkatónar

- Stillir hljóðstyrk takkatóna.

Aðvörunartónar

- Síminn gefur frá sér viðvörunarhljóð, til dæmis þegar

rafhlaðan er að tæmast.

Gera viðvart um

- Síminn er stilltur þannig að hann hringi aðeins þegar um er

að ræða símanúmer í ákveðnum viðmælendahópi. Símtölum frá fólki utan
hópsins fylgir ekki neitt viðvörunarhljóð. Valkostirnir eru

Allar hringingar

/ (listi

yfir tengiliðahópa, ef slíkir hópar hafa verið búnir til).

Sjá ‘Tengiliðahópar búnir

til’, bls. 43.

Nafn sniðs

- Hægt er að endurnefna snið og gefa því annað nafn ef vill. Sniðið

Almennt er ekki hægt að endurnefna.