Nokia 6600 - Snið

background image

Snið

Farið er í

Valmynd

Snið

.

Undir Snið er hægt að stilla og sérsníða tóna símans
fyrir mismundandi viðburði, umhverfi og
viðmælendahópa. Fimm tilbúin snið eru tiltæk:

Almennt

,

Án hljóðs

,

Fundur

,

Utandyra

og

Boðtæki

og

þau er hægt að laga að eigin þörfum.

Sniðið sem gildir sést efst á skjánum í biðham. Ef
almenna sniðið er í notkun sést aðeins gildandi
dagsetning.

Tónarnir geta verið sjálfgefnir hringitónar, tónar sem
teknir eru upp í upptöku, tónar sem borist hafa í
skilaboðum eða sendir um innrauða, Bluetooth- eða PC-tengingu og vistaðir í
símanum eða á minniskortinu ef það er notað.