Flýtivísunum bætt við
Aðeins er hægt að bæta flýtivísunum við úr forritum og aðgerðum sem fylgja
símanum. Þessi möguleiki er ekki í öllum forritum.
1. Forritið er opnað og skrunað að atriðinu sem bæta á við sem flýtivísun í
Flýtival.
2. Valið er
Valkostir
→
Bæta við 'Flýtival'
og stutt á
Í lagi
.
Til athugunar: Flýtivísun í Flýtivali er sjálfkrafa uppfærð ef atriðið sem hún
vísar til er fært, t.d. úr einni möppu í aðra.
Notkun flýtivísana:
• Ef opna á flýtivísi er skrunað að teikninu og stutt á
. Skráin er opnuð í
viðkomandi forriti.
Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.
134
• Ef eyða á flýtivísi er skrunað að flýtivísinum sem á að fjarlægja og valið
Valkostir
→
Eyða flýtivísi
. Þó að flýtivísi sé eytt hefur það engin áhrif á skrána
sem hann vísar til.
• Ef breyta á nafni flýtivísis er valið
Valkostir
→
Br. nafni flýtivísis
. Nýja heitið er
ritað. Þetta hefur aðeins áhrif á flýtivísunina, ekki á atriðið eða skrána sem
tengist henni.
Aðrar að
gerði
r
135
Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.