Nokia 6600 - Flýtival

background image

Flýtival

Stutt er á

Flýtival

í biðham eða farið í

Valmynd

Flýtival

.

background image

Sérsnið

133

Copyright

©

2004 Nokia. All rights reserved.

Flýtival má nota til að geyma flýtivísanir, tengla við
eftirlætismyndir, myndskeið, punkta, hljóðskrár sem
hafa verið teknar upp, bókamerki vafra og vistaðar
vafrasíður.

Sjálfgefnu flýtivísanirnar:

- opnar Punktaritilinn,

- opnar dagbókina á réttum degi,

- opnar

innhólfið í skilaboðum.

Valkostir á aðalskjá Flýtivals:

Opna

,

Br. nafni

flýtivísis

,

Teikn flýtivísis

,

Eyða flýtivísi

,

Færa

,

Sem listi

/

Töfluform

,

Hjálp

og

Hætta

.