Nokia 6600 - Þemum breytt

background image

Þemum breytt

Hægt er að flokka saman atriði úr öðrum þemum eða myndir úr galleríinu til að
sérsníða þemun.

1. Skrunað er að þema, valið er

Valkostir

Breyta

og valið:

Veggfóður

- Ef velja á mynd úr einu af tiltækum þemum eða velja eigin

mynd úr galleríinu til að nota sem bakgrunnsmynd í biðham.

Litaval

- Til að breyta litunum á skjánum.

Skjávari

- Ef velja á það sem birtist á

skjávararöndinni: tíma og dagsetningu eða
texta sem notandi skrifar sjálfur. Staðsetning og
litur skjávararandarinnar breytist með einnar
mínútu millibili. Skjávarinn breytist einnig til að
sýna fjölda nýrra skilaboða og ósvaraðra
símtala. Hægt er að stilla tímann sem má líða
áður en skjávarinn verður virkur.

Sjá

‘Símastillingar’, bls. 105.

background image

Copyright

©

2004 Nokia. All rights reserved.

132

Táknmynd

- Ef velja á annað teiknasett úr einhverju öðru þema.

Til athugunar: Öll fyrirfram uppsettu þemun hafa sama teiknasettið.

Mynd í 'Flýtivali'

- Ef velja á mynd úr einu af tiltækum þemum eða velja

eigin mynd úr galleríinu til að nota sem bakgrunnsmynd í Flýtivali.

2. Skrunað er að einingunni sem á að breyta og valið

Valkostir

Breyta

.

3. Valið er

Valkostir

Stilla

til að stilla gildandi stillingu. Einnig er hægt að

forskoða völdu eininguna með því að velja

Valkostir

Skoða áður

. Athugið að

ekki er hægt að forskoða allar einingar.

Þemu endurheimt

Ef endurheimta á valið þema í upphaflegri mynd er valið

Valkostir

Velja

upphafsþema

þegar þema er breytt.