■ Þemu
Farið er í
Valmynd
→
Þemu
Í Þemu er hægt að breyta skjáútliti símans með því að
gera þema virkt. Þema getur innihaldið veggfóður sem
notað er þegar skjárinn er aðgerðalaus, litaval,
skjávara og teikn og bakgrunnsmynd í Flýtivali. Hægt
er að breyta þema til að laga það enn frekar að
notandanum.
Þegar Þemu eru opnuð birtist listi yfir tiltæk þemu.
Gátmerki er við þemað sem er virkt. Stutt er á
til
að sjá þemun á minniskortinu ef það er notað.
Sérsnið
131
Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.
Valkostir á aðalskjá Þema:
Skoða áður
,
Gera virkt
,
Breyta
,
Afrita á
minniskort
,
Afrita á minni síma
,
Hlaða niður þema
,
Hjálp
og
Hætta
.
• Ef forskoða á þema er skrunað að þemanu og valið
Valkostir
→
Skoða áður
til
að skoða þemað. Stutt er á
til að gera þemað virkt. Hægt er að gera
þemað virkt án þess að skoða það áður með því að velja
Valkostir
→
Gera virkt
á aðalskjánum.