Nokia 6600 - Tengistillingar

background image

Tengistillingar

Almennar upplýsingar um gagnatengingar og aðgangsstaði

Aðgangsstaður - Staðurinn þar sem síminn tengist Internetinu með
gagnasendingar- eða pakkagagnatengingu. Aðgangsstaður getur verið á vegum
Internetþjónustu, þjónustuveitu eða símafyrirtækis.

Ef skilgreina á stillingar aðgangsstaða er farið í

Stillingar

Samband

Aðgangsstaðir

.

Gagnatengingu þarf til að tengjast aðgangsstað. Síminn styður þrenns konar
gagnatengingar.

• GSM-gagnasendingu (

),

• GSM-háhraða gagnasendingu (

) og

• pakkagagnatengingu (GPRS) (

).

Hægt er að skilgreina þrenns konar aðgangsstaði: MMS-aðgangsstaði,
vafraaðgangsstaði og Internetaðgangsstaði (IAP). Upplýsingar um hvers konar
aðgangsstaðir eru nauðsynlegir fyrir þjónustuna sem á að nota fást hjá
þjónustuveitunni. Tilgreina þarf stillingar á aðgangsstað ef
t.d. á að

background image

Verkfæ

ri

109

Copyright

©

2004 Nokia. All rights reserved.

• senda og taka við margmiðlunarboðum,

• senda og taka við tölvupósti,

• sækja Java™ forrit,

• nota Uppflutn. mynda eða

• vafra milli síða.

Sjá ‘Gagnatengingarvísar’, bls. 16.

GSM-gagnasendingar

GSM-gagnasending gerir kleift að senda gögn á allt að 14,4 Kbps sendingarhraða.
Símafyrirtækið eða þjónustuveitan gefa upplýsingar um gagnaþjónustu og áskrift.

Háhraðagagnasending (High Speed Circuit Switched Data, HSCSD)

Símafyrirtækið eða þjónustuveitan gefa upplýsingar um háhraðagagnaþjónustu
og áskrift.

Í leiðsagnarforriti til stillinga (Setting wizard) sem fylgir PC Suite fæst hjálp við að
setja upp stillingar aðgangsstaða og pósthólfa. Einnig er hægt að afrita stillingar
sem fyrir eru, t.d. úr tölvunni í símann. Sjá geisladiskinn sem fylgir símapakkanum.

Til athugunar: Gagnasendingar í HSCSD-ham ganga mun hraðar á

rafhlöðu símans en venjuleg símtöl eða gagnasendingar vegna þess að síminn
sendir gögnin mun hraðar.

Pakkagögn (General Packet Radio Service, GPRS)

Lágmarksstillingar fyrir pakkagagnatengingar
• Notandinn verður að hafa áskrift að GPRS-þjónustu. Símafyrirtækið eða

þjónustuveitan gefa upplýsingar um GPRS-þjónustu og áskrift.

background image

Copyright

©

2004 Nokia. All rights reserved.

110

• Farið er í

Stillingar

Samband

Aðgangsstaðir

og valið

Valkostir

Nýr

aðgangsstaður

Nota sjálfv. stillingar

. Eftirfarandi er tilgreint:

Flutningsmáti

:

GPRS

og

Nafn aðgangsstaðar

: fært er inn nafnið sem þjónustuveitan hefur

gefið.

Sjá ‘Aðgangsstaður búinn til’, bls. 110.

Gjöld fyrir pakkagögn og aðgerðir

Virkt GPRS-samband er gjaldfært og einnig aðgerðir sem nýta GPRS, t.d. notkun
þjónustu, gagnasendingar og gagnamóttaka og SMS-skilaboð. Símafyrirtæki eða
þjónustuveita gefur nánari upplýsingar um verð.

Sjá ‘Almenna notkunarskráin skoðuð’, bls. 34.

Sjá ‘GPRS-gagnamælir’, bls. 34.

Aðgangsstaður búinn til

Valkostir á aðgangsstaðalistanum:

Breyta

,

Nýr aðgangsstaður

,

Eyða

,

Hjálp

og

Hætta

.

Hugsanlega eru fyrirframstilltir aðgangsstaðir í símanum. Einnig er hægt að fá
aðgangsstaðarstillingar sendar í boðum frá þjónustuveitunni.

Sjá

‘Uppsetningarboð móttekin’, bls. 86.

Ef engir aðgangsstaðir eru skilgreindir þegar

Aðgangsstaðir

eru opnaðir er spurt

hvort búa eigi til aðgangsstað.

Ef aðgangsstaðir eru til fyrir er valið

Valkostir

Nýr aðgangsstaður

og valið:

Nota sjálfv. stillingar

til að nota sjálfgefnu stillingarnar. Gerðar eru

nauðsynlegar breytingar og stutt á

Til baka

til að vista stillingarnar.

Nota gildandi stillingar

til að nota fyrirliggjandi stillingar sem grunn fyrir nýja

aðgangsstaðinn. Listi yfir fyrirliggjandi aðgangsstaði er opnaður. Staður er

background image

Verkfæ

ri

111

Copyright

©

2004 Nokia. All rights reserved.

valinn og stutt á

Í lagi

. Stillingar aðgangsstaðar eru opnaðar með sumum

sviðum útfylltum.

Aðgangsstað breytt

Þegar Aðgangsstaðir eru opnaðir birtist listi yfir
tiltæka staði. Skrunað er að aðgangsstaðnum sem á að
breyta og stutt á

.

Valkostir þegar aðgangsstaðastillingum er

breytt:

Breyta

,

Frekari stillingar

,

Hjálp

og

Hætta

.

Aðgangsstaðir

Hér er stutt útskýring á þeim stillingum sem getur
þurft fyrir mismunandi gagnatengingar og
aðgangsstaði.

Byrjað er efst að færa inn því það fer eftir gagnatengingunni sem er valin
(

Flutningsmáti

) hvaða svið eru tiltæk.

Nafn tengingar

- ritað er lýsandi heiti á tengingunni.

Flutningsmáti

- Valkostirnir eru

GPRS

,

Gagnasímtal

og

Háhraða (GSM)

.

Mismunandi er hvaða svið eru tiltæk eftir því hvaða gagnatenging er valin.
Fyllt er í alla reiti sem merktir eru

Þarf að skilgr.

eða með stjörnu. Önnur svið

þarf ekki að fylla út, nema þjónustuveitan hafi farið fram á það.

Til athugunar: Ef hægt á að vera að nota gagnatengingu verður

símafyrirtækið að styðja hana og, ef með þarf, gera hana virka fyrir SIM-kortið.

background image

Copyright

©

2004 Nokia. All rights reserved.

112

Nafn aðgangsstaðar

(gildir aðeins um pakkagögn) - Heiti aðgangsstaðar þarf

til að koma á tengingu við GPRS-netið. Hægt er að nálgast heiti
aðgangsstaðarins hjá símafyrirtæki eða þjónustuveitu.

Innhringinúmer

(aðeins fyrir gagnasímtöl og háhraða (GSM)) -

Mótaldssímanúmer aðgangsstaðarins.

Notandanafn

- Fært er inn notandanafn ef þjónustuveitan krefst þess.

Notandanafn getur þurft til að koma á gagnatengingu og það fæst yfirleitt hjá
þjónustuveitunni. Skipt getur máli hvort notaðir eru hástafir eða lágstafir í
nafninu.

Biðja um lykilorð

- Ef færa þarf inn nýtt lykilorð við hverja innskráningu eða ef

ekki á að vista lykilorðið í símanum er valið

.

Lykilorð

- Lykilorð getur þurft til að koma á gagnatengingu og það fæst yfirleitt

hjá þjónustuveitunni. Skipt getur máli hvort notaðir eru hástafir eða lágstafir í
lykilorðinu. Þegar lykilorð er fært inn sjást stafirnir örstutt og breytast svo í
stjörnur (*). Auðveldasta leiðin til að slá inn númer er að styðja á og halda niðri
takkanum með tölunni sem á að færa inn og halda síðan áfram að slá inn stafi.

Aðgangskort

-

Venjulegt

/

Öruggt

.

Heimasíða

- Það fer eftir því hvað er verið að setja upp hvort rita skal:

• veffang þjónustunnar eða

• veffang margmiðlunarboðastöðvarinnar.

Tegund gagnasend.

(á aðeins við um GSM-gögn og háhraðagögn) -

Hliðræn

,

ISDN v.110

eða

ISDN v.120

tilgreinir hvort síminn notar hliðræna eða stafræna

tengingu. Þessi stilling ræðst bæði af GSM-þjónustufyrirtækinu og Internet-

background image

Verkfæ

ri

113

Copyright

©

2004 Nokia. All rights reserved.

þjónustuveitunni því sum GSM-þjónustufyrirtæki styðja ekki allar tegundir
ISDN-tenginga. Nánari upplýsingar fást hjá Internet-þjónustuveitu. Ef ISDN-
tengingar eru tiltækar ganga tengingar hraðar en með hliðrænum aðferðum.

Hám. hraði gagnas.

(á aðeins við um GSM-gögn og háhraðagögn) - Valkostirnir

eru

Sjálfvirkur

/ 9600 / 14400 / 19200 / 28800 / 38400 / 43200, eftir því sem

var valið í

Tegund gagnasend.

. Þessi valkostur gerir kleift að takmarka

sendingarhraðann þegar háhraða gagnasending er notuð. Aukinn gagnahraði
kann að kosta meira; það fer eftir þjónustuveitu.

Til athugunar: Ofangreindur hraði sýnir hámarkshraðann sem tengingin

notar. Meðan tenging stendur yfir getur hraðinn orðið minni ef aðstæður eru
þannig á netinu.

Valkostir

Frekari stillingar

IP-tala símans

- IP-tala símans.

Aðalnafnamiðlari

- IP-númer aðalnafnamiðlara (DNS).

Aukanafnamiðlari

- IP-númer aukanafnamiðlara (DNS).

Veff. proxy-miðlara

- IP-netfang staðgengilsmiðlarans.

Númer proxy-gáttar

- Gáttarnúmer staðgengilsmiðlara.

Hafa skal samband við Internet-þjónustuveituna ef færa þarf inn þessar stillingar.

Eftirfarandi stillingar sjást ef gagnasending og háhraðagögn hafa verið valin sem
tegund tengingar:

Nota svarhringingu

- Með þessum valkosti getur miðlari hringt aftur eftir

fyrstu hringingu. Áskrift að þessari þjónustu fæst hjá þjónustuveitunni.

background image

Copyright

©

2004 Nokia. All rights reserved.

114

Til athugunar: Hugsanlega er gjaldfært fyrir ákveðnar tegundir símtala,

eins og reikisendingar og háhraða gagnasendingar. Nánari upplýsingar fást hjá
GSM-netfyrirtækinu.

Til athugunar: Síminn gerir ráð fyrir að svarhringingin noti sömu

gagnasendingarstillingar og voru notaðar í símtalinu sem bað um svarhringingu
Símakerfið verður að styðja þá tegund símtals í báðar áttir, til símans og frá
honum.

Teg. svarhringingar

- Valkostirnir eru

Nota nr. miðlara

/

Nota annað nr.

. Hægt er

að fá réttar stillingar hjá þjónustuveitunni; þær fara eftir uppsetningunni sem
þar er ákveðin.

Nr. fyrir svarhring.

- Fært er inn gagnasímanúmer símans sem

svarhringingarmiðlarinn notar. Yfirleitt er þetta númer
gagnasendingarsímanúmer símans.

Nota PPP-þjöppun

- Ef stillt er á

, hraðar þessi valkostur á gagnaflutningnum

ef PPP-miðlarinn styður það. Ef vandræði eru við að koma á tengingu má reyna
að stilla þetta á

Nei

. Ráðleggingar fást hjá þjónustuveitunni.

Nota innskráningu

- Valkostirnir eru

/

Nei

.

Innskráning

- Innskráning er tilgreind.

Setja upp mótald

(Uppsetningarstrengur mótalds)- Stýrir símanum með AT-

skipunum mótalds. Ef með þarf eru færðir inn stafir sem þjónustuveitan eða
Internet-þjónustan tilgreinir.

background image

Verkfæ

ri

115

Copyright

©

2004 Nokia. All rights reserved.

GPRS

Farið er í

Stillingar

Samband

GPRS

.

GPRS-stillingarnar tengjast öllum aðgangsstöðum sem nota
pakkagagnatengingar.

GPRS-tenging

- Ef valið er

Ef samband næst

og netkerfið styður pakkagögn er

síminn skráður inn á GPRS-netið og sending skilaboða verður um GPRS. Einnig
verður fljótlegra að ræsa virka pakkagagnatengingu, t.d. til að senda og taka á
móti tölvupósti. Ef valið er

Ef með þarf

notar síminn aðeins pakkagagnatengingu

ef ræst er forrit þar sem hennar er þörf. Loka má GPRS-tengingunni þegar ekkert
forrit notar hana lengur.

Ef GPRS næst ekki og valið hefur verið

Ef samband næst

reynir síminn að koma á

pakkagagnatengingu með reglulegu millibili.

Aðgangsstaður

- Tilgreina þarf heiti aðgangsstaðar ef nota á símann sem

pakkagagnamótald fyrir tölvuna.

Sjá ‘Síminn notaður sem mótald’, bls. 173.

Gagnasending

Farið er í

Stillingar

Samband

Gagnasending

.

Stillingar fyrir

Gagnasending

hafa áhrif á alla aðgangsstaði sem nota

gagnasendingar og háhraða gagnasendingar.

Tími á netinu

- Ef engar aðgerðir eru í gangi er gagnasendingin sjálfkrafa aftengd

þegar biðtími er útrunninn. Valkostirnir eru

Notandi skilgr.

, þá þarf notandi að

færa inn tíma, eða

Ótakmarkaður

.

background image

Copyright

©

2004 Nokia. All rights reserved.

116