Nokia 6600 - Stillingar fyrir aukahluti

background image

Stillingar fyrir aukahluti

Vísar sem sjást í biðham:

- höfuðtól er tengt.

- hljóðmöskvi er tengdur.

Skrunað er að aukahlutamöppunni og stillingarnar opnaðar:

• Valið er

Sjálfvalið snið

til að velja sniðið sem á að vera virkt í hvert sinn sem

tiltekinn aukahlutur er tengdur símanum.

Sjá ‘Skipt um snið’, bls. 128.

• Velja

Sjálfvirkt svar

til að stilla símann þannig að hann svari símtölum

sjálfkrafa eftir fimm sekúndur. Ef

Gerð hringingar

er stillt á

Pípa einu sinni

or

Án hljóðs

, er ekki hægt að nota sjálfvirkt svar og svara þarf símanum handvirkt.

Til athugunar: Ef heyrnartól er notað verður að gera það virkt sérstaklega.

Ef heyrnartól hefur verið virkjað notar höfuðtólið sömu stillingar og heyrnartólið.

background image

Verkfæ

ri

123

Copyright

©

2004 Nokia. All rights reserved.