Stillingar f. hringingu
Senda mitt númer
(sérþjónusta)
• Með þessari sérþjónustu er hægt að stilla símann þannig að númerið birtist (
Já
)
eða sjáist ekki (
Nei
) í símanum sem hringt er í. Einnig getur gildið verið stillt af
símafyrirtækinu eða þjónustuveitunni þegar númer er fengið.
Verkfæ
ri
107
Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.
Símtal í bið
(sérþjónusta)
• Símafyrirtækið lætur notandann vita af nýju símtali ef hann er að tala í
símann. Valið er
Gera virkt
til að biðja símafyrirtæki að gera
biðsímtalaþjónustu virka,
Ógilda
til að biðja símafyrirtæki að gera þjónustuna
óvirka eða
Ath. stöðu
til að kanna hvort aðgerðin sé virk.
Sjálfvirkt endurval
• Ef þessi stilling er virk gerir síminn sjálfkrafa allt að 10 tilraunir til að koma á
sambandi ef ekki næst strax samband við það númer sem hringt er í. Stutt er á
til að stöðva sjálfvirkt endurval.
Samantekt e. hring.
• Þessi stilling er gerð virk ef síminn á að birta tíma síðasta símtals.
Hraðval
• Ef
Virkt
er valið er hægt að hringja í númerin sem tengd eru hraðvalstökkunum
(
-
) með því að styðja á og halda niðri takkanum.
Sjá
‘Hraðvalstökkum úthlutað’, bls. 41.
Takkasvar
• Ef valið er
Virkt
er hægt að svara hringingu með því að styðja á hvaða takka
sem er, að
,
og undanskildum.
Lína í notkun
(sérþjónusta)
• Þessi stilling er aðeins birt ef SIM-kortið styður tvö áskriftarnúmer, þ.e. tvær
símalínur. Valið er hvaða símalínu (
Lína 1
eða
Lína 2
) eigi að nota við símtöl og
skilaboðasendingar. Hægt er að svara símtölum á báðum línum, án tillits til
þess hvor línan er valin.
Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.
108
Til athugunar: Ekki er hægt að hringja úr símanum ef
Lína 2
var valin og
áskrift að þeirri sérþjónustu er ekki fyrir hendi.
Komið er í veg fyrir línuval með því að velja
Línuskipting
→
Gera óvirka
ef SIM-
kortið styður það. PIN2-númer er nauðsynlegt til að breyta þessari stillingu.