Nokia 6600 - Símastillingar

background image

Símastillingar

Almennar

Tungumál síma

- Hægt er að skipta um tungumálið á skjátextunum í símanum.

Þessi breyting gæti einnig haft áhrif á snið dag- og tímasetningar og skiltákn
sem eru notuð, t.d. í útreikningum. Þrjú tungumál eru sett upp í símanum. Ef
valið er

Sjálfvirkt

velur síminn tungumál samkvæmt upplýsingum á SIM-

kortinu. Þegar skipt hefur verið um tungumál verður að kveikja aftur á
símanum.

Til athugunar: Breytingar á stillingum fyrir

Tungumál síma

eða

Tungumál

texta

hafa áhrif á öll forrit í símanum og breytingin er virk þar til þessum

stillingum er breytt aftur.

Tungumál texta

- Hægt er að breyta textatungumálinu í símanum til

frambúðar. Breyting á tungumálinu hefur áhrif á:

• það hvaða stafir verða tiltækir þegar stutt er á takkana

(

-

),

• það hvaða orðabók er notuð við sjálfvirka ritun og

• hvaða sérstafir verða tiltækir þegar stutt er á takkana

og

.

Orðabók

- Til að setja sjálfvirka ritun

Virk

eða

Óvirk

í öllum ritlum í símanum.

Einnig má breyta þessari stillingu meðan verið er í ritfærslu.

Sjá ‘Ábendingar

um sjálfvirka ritun’, bls. 74.

Opnun.kv. eða táknm.

- Opnunarkveðjan eða táknmyndin birtist snöggvast í

hvert skipti sem kveikt er á símanum. Valið er

Sjálfvalin

ef nota á sjálfgefnu

background image

Copyright

©

2004 Nokia. All rights reserved.

106

myndina. Valið er

Texti

ef skrifa á opnunarkveðju (hám. 50 stafir). Velja skal

Mynd

til að velja ljósmynd eða mynd úr Galleríi.

Upprun. símastillingar

- Hægt er að endurstilla sumar stillingar í upprunaleg

gildi. Til þess þarf öryggisnúmer.

Sjá ‘Öryggi’, bls. 116.

Þegar stillingar hafa

verið færðar í upphaflegt horf getur tekið lengri tíma að kveikja á símanum. Öll
skjöl og skrár sem hafa verið búin til verða óbreytt.

Biðhamur

Vinstri valtakki

og

Hægri valtakki

- Hægt er að breyta flýtivísununum sem eru

fyrir ofan vinstri

og hægri

valtakkana í biðham. Auk forrita er hægt

að láta flýtivísanir vísað til aðgerða, t.d.

Ný skilaboð

.

Til athugunar: Flýtivísanir geta aðeins vísað í forrit og aðgerðir sem fylgja

símanum.

Skjár

Skjávari birtist eftir

- Skjávarinn kemur upp þegar þessi tími er liðinn. Þegar

skjávarinn er á er skjárinn auður og skjávararöndin sýnileg.

• Skjávarinn er gerður óvirkur með því að ýta á einhvern takka.