Nokia 6600 - Dagur og tími

background image

Dagur og tími

Með stillingum fyrir

Dags. og tími

er hægt að tilgreina dag- og

tímasetningu sem á að nota í símanum og einnig breyta dag- og tímasetningu og
skiltáknum.

Útlit klukku

Með vísum

eða

Stafræn

- til að breyta útliti klukkunnar í

biðham.

Sjá ‘Klukka’, bls. 143.

Tónn viðvörunar

- til að breyta tóninum sem heyrist þegar tími viðvörunar er

runninn upp.

Sjálfv. tímauppfærsla

- ef símkerfið á að uppfæra tíma, dagsetningu og

tímabeltisupplýsingar sjálfkrafa (sérþjónusta). Endurræsa þarf símann til að
stillingin

Sjálfv. tímauppfærsla

taki gildi. Kanna þarf stillingar viðvarana og

vekjara því

Sjálfv. tímauppfærsla

getur breytt þeim stillingum.

Tími miðað við GMT

- ef breyta á tímabelti fyrir klukkuna.

Sumartími

- til að gera sumartíma virkan eða óvirkan.