
Almennum stillingum breytt
Farið er í
Valmynd
→
Verkfæri
→
Stillingar
.
1. Skrunað er að stillingamöppu og stutt á
til að
opna hana.
2. Skrunað er að viðkomandi stillingu og stutt á
til að:
• víxla milli valkosta ef þeir eru aðeins tveir
(Virkt/Óvirkt),
• opna lista yfir valkosti eða ritil,
• opna renniskjá, stutt er á
eða
til að
hækka eða lækka gildið.
Hægt er að fá stillingar frá þjónustuveitunni sem skilaboð.
Sjá ‘Uppsetningarboð
móttekin’, bls. 86.

Verkfæ
ri
105
Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.