
Útilokanir
(sérþjónusta)
Með útilokun símtala er hægt að takmarka hringingar úr og í símann.
Aðgerðin krefst lykilorðs fyrir útilokanir, en það má fá hjá
þjónustuveitunni.
1. Skrunað er á einhvern útilokunarkostanna.
2. Valið er
Valkostir
→
Gera virkar
ef biðja á símkerfið að gera
símtalatakmarkanir virkar,
Ógilda
til að hætta við valdar takmarkanir eða
Ath.
stöðu
til að kanna hvort símtöl eru útilokuð eður ei.
• Valið er
Valkostir
→
Breyta lykli f. útilok.
til að breyta lykilorðinu.
• Valið er
Valkostir
→
Ógilda all. útilokanir
til að hætta við allar virkar útilokanir.
Til athugunar: Þegar útilokun símtala er í gildi er eftir sem áður hægt að hringja í
tiltekin neyðarnúmer í sumum símkerfum (t.d. 112 eða annað opinbert neyðarnúmer).
Til athugunar: Útilokanir símtala gilda um öll símtöl, einnig
gagnasendingar.
Til athugunar: Ekki er hægt að hafa útilokun símtala í símann og
símtalsflutning eða fast númeraval í gangi samtímis.
Sjá ‘Stillingar fyrir
símtalaflutning’, bls. 30. Sjá ‘Öryggi’, bls. 116.