Öryggi
Sími og SIM
Um mismunandi aðgangsnúmer sem getur þurft að nota:
• PIN-númerið (4 til 8 tölustafir) (Personal Identification Number) kemur í veg
fyrir að SIM-kortið sé notað í leyfisleysi. PIN-númerið fylgir yfirleitt SIM-
kortinu.
Verkfæ
ri
117
Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.
Eftir þrjár misheppnaðar tilraunir til að færa inn PIN-númer er númerinu lokað.
Ef PIN-númerið er lokað þarf að opna það áður en hægt er að nota SIM-kortið
aftur. Sjá upplýsingarnar um PUK-númer.
• PIN2-númer (4 til 8 tölustafir) - PIN2-númerið, sem fylgir sumum SIM-
kortum, er nauðsynlegt til að komast í sumar aðgerðir.
• Númer fyrir læsingu (5 tölustafir) - Læsingarnúmerið má nota til að læsa
símanum og takkaborðinu svo að það sé ekki notað í leyfisleysi.
Til athugunar: Upphaflega stillingin á læsingarnúmerinu er 12345. Breyta
skal læsingarnúmerinu ef hindra á óleyfilega notkun símans. Nýja númerinu skal
haldið leyndu og á öruggum stað annars staðar en með símanum.
• PUK- og PUK2-númer (8 tölustafir) Þörf er á PUK-númeri (Personal
Unblocking Key) til að breyta lokuðu PIN-númeri. PUK2-númers er krafist
þegar breyta á lokuðu PIN2-númeri. Ef númerin fylgja ekki SIM-kortinu skal
hafa samband við viðkomandi símafyrirtæki og fá númerin þar.
Hægt er að breyta eftirtöldum númerum: númeri fyrir læsingu, PIN-númeri og
PIN2-númeri. Þessi númer geta aðeins innihaldið tölur á bilinu 0 til 9.
Til athugunar: Forðast skal að nota aðgangsnúmer sem líkist
neyðarnúmeri, t.d. 112, til að komast hjá því að neyðarnúmer sé valið í ógáti.
Beðið um PIN-númer
- Þegar beiðni um PIN-númer er virk er beðið um númerið í
hvert skipti sem kveikt er á símanum. Athuga skal að sum SIM-kort leyfa ekki
beiðni um PIN-númer.
PIN-númer
/
PIN2-númer
/
Númer fyrir læsingu
- Þessi stilling er opnuð ef breyta á
númerinu.
Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.
118
Sjálfv. læsingartími
- Hægt er að stilla tíma sjálfvirkrar læsingar, þannig að þegar
hann er útrunninn verði símanum sjálfkrafa læst og aðeins verði hægt að nota
hann ef fært er inn rétt læsingarnúmer. Færð er inn tala sem tilgreinir tímafrestinn
í mínútum eða valið
Enginn
til að taka læsingartímann af.
• Síminn er opnaður með því að færa inn læsingarnúmerið.
Til athugunar: Þegar síminn er læstur getur eftir sem áður verið hægt að hringja í
neyðarnúmerið sem síminn er stilltur á (t.d. 112 eða annað opinbert neyðarnúmer).
Læsa ef skipt um SIM
- Valið er
Já
ef láta á símann biðja um læsingarnúmer þegar
óþekkt, nýtt SIM-kort er sett í símann. Síminn heldur saman lista yfir SIM-kort
sem eru viðurkennd sem kort eigandans.
Fast númeraval
- Hægt er að takmarka símtöl úr símanum við valin númer, ef SIM-
kortið styður það. PIN2-númer þarf fyrir þessa aðgerð. Þegar þessi aðgerð er virk
er aðeins hægt að hringja í þau númer sem eru á listanum yfir númer í föstu
númeravali eða byrja á sama staf eða stöfum og símanúmer á listanum.
• Stutt er á
til að virkja
Fast númeraval
.
Valkostir í skjámyndinni Fast númeraval:
Opna
,
Hringja
,
Virkja fast nr.val
/
Aftengja fast nr.val
,
Nýr tengiliður
,
Breyta
,
Eyða
,
Bæta við Tengiliði
,
Bæta í úr
Tengiliðum
,
Leita
,
Merkja/Afmerkja
,
Hjálp
og
Hætta
.
Til athugunar: Þegar Fast númeraval gildir gæti eftir sem áður verið hægt að hringja
í tiltekin neyðarnúmer í sumum símkerfum (t.d. 112 eða annað opinbert neyðarnúmer) .
• Nýjum númerum er bætt á listann yfir Fast númeraval með því að velja
Valkostir
→
Nýr tengiliður
eða
Bæta í úr Tengiliðum
.
Verkfæ
ri
119
Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.
Lok. notendahópur
(sérþjónusta) - Tilgreina má hóp einstaklinga sem hægt er að
hringja í og taka við símtölum frá. Símafyrirtæki eða þjónustuveita veitir nánari
upplýsingar. Valið er:
Sjálfvalinn
til að virkja sjálfgefinn hóp sem samið hefur verið
um við símafyrirtæki,
Virkur
ef nota á annan hóp (notandinn verður að þekkja
númer hópsins) eða
Óvirkur
.
Til athugunar: Þegar hringingar eru takmarkaðar við lokaðan notendahóp er eftir
sem áður hægt að hringja í tiltekin neyðarnúmer í sumum símkerfum (t.d. 112 eða annað
opinbert neyðarnúmer).
Staðfesta SIM-þjón.
(sérþjónusta) - Hægt er að stilla símann þannig að
staðfestingarboð birtist þegar SIM-aðgerðir eru notaðar.
Eyða miðlara
- Til að endurstilla tengistillingarnar svo hægt sé að taka við nýjum
stillingum frá þjónustuveitunni.
Vottorðastjórnun
Í skjámyndinni Vottorðastjórnun sést listi yfir heimildavottorð sem hafa verið
vistuð í símanum. Stutt er á
til að skoða lista yfir eigin vottorð ef hann er
tiltækur.
Heimildarvottorð eru stundum notuð í vafraþjónustu, svo sem hjá bönkum, til að
sannreyna undirskriftir eða vottorð miðlara eða önnur heimildarvottorð.
Stafræn vottorð eru notuð til að sannreyna uppruna vafrasíðna og hugbúnaðar
sem settur hefur verið upp. Ekki er þó hægt að treysta þeim nema öruggt sé að
vottorðið sé ófalsað.
Valkostir í skjámyndinni Vottorðastjórnun:
Upplýs. um vottorð
,
Eyða
,
Stillingar f. traust
,
Merkja/afmerkja
,
Hjálp
og
Hætta
.
Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.
120
Stafrænna vottorða gæti til dæmis verið þörf þegar:
• tengjast á netbanka eða öðru setri eða fjartengdum miðlara vegna aðgerða
sem hafa í för með sér sendingu á trúnaðarupplýsingum eða
• forðast á veirur eða annan skaðlegan hugbúnað og tryggja áreiðanleika
hugbúnaðar sem sóttur er á Netið og settur upp.
Mikilvægt: Þótt notkun vottorða dragi mjög úr þeim hættum sem eru
samfara fjartengingum og uppsetningu hugbúnaðar verður að nota þau rétt ef
aukið öryggi á að fást. Í vottorðinu sjálfu felst engin vörn; vottorðin verða að vera
rétt, áreiðanleg og traust ef aukið öryggi á að fást.
Mikilvægt: Vottorð gilda takmarkaðan tíma. Ef
Vottorð útrunnið
eða
Vottorð ekki enn gilt
birtist þó vottorðið ætti að vera gilt skal kanna hvort dag- og
tímasetningin í símanum er rétt.
Trauststillingum heimildavottorðs breytt
• Skrunað er að heimildavottorði og valið
Valkostir
→
Stillingar f. traust
. Listi yfir
forrit sem geta notað vottorðið er birtur. Dæmi:
Stjórnandi forrita
/
Já
- vottorðið getur vottað uppruna nýs hugbúnaðar.
Internet
/
Já
- vottorðið getur vottað tölvupóst- og myndefnismiðlara.
Mikilvægt: Áður en þessum stillingum er breytt verður að ganga úr skugga
um að eiganda vottorðsins sé fyllilega treystandi og að það tilheyri örugglega
tilteknum eiganda.
Verkfæ
ri
121
Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.