
Tekið við skrám um innrautt tengi
Sóttar skrár eru sjálfkrafa settar í rót möppukerfisins. Þaðan má færa þær eða
afrita í aðrar möppur.
• Valið er
Valkostir
→
Móttaka um innrautt
.
Sjá ‘Gögn send og móttekin um IR-
tengi’, bls. 169.

Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.
124