Minnisnotkun skoðuð
Hafi minniskort verið sett í símann er hægt að velja um tvo minnisskjái, annan
fyrir minni símans og hinn fyrir minniskortið.
Stutt er á
eða
til að fara á milli minnisflipa.
• Ef kanna á minnisnotkun í gildandi minni skal velja
Valkostir
→
Uppl. um minni
.
Síminn áætlar hversu mikið minni er laust til að geyma gögn og setja upp ný forrit.
Á minnisskjánum má sjá minnisnotkun mismunandi gagnaflokka:
Dagbók
,
Tengiliðir
,
Skjöl
,
Skilaboð
,
Myndir
,
Hljóðskrár
,
Myndinnskot
,
Forrit
,
Notað minni
og
Laust minni
.
Til athugunar: Ef minni símans er orðið lítið skal fjarlægja einhverjar skrár
eða flytja þær á minniskortið.
Sjá ‘Úrræðaleit’, bls. 176.