Nokia 6600 - Skráarstjórn

background image

Skráarstjórn

Farið er í

Valmynd

Verkfæri

Skráastjórn

Í Skráarstjórn er hægt að vafra, opna og halda utan um
skrár og möppur í minni símans eða á minniskortinu ef
það er notað.

Skráarstjórn er opnuð til að sjá lista yfir möppur í
minni símans. Stutt er á

til að sjá möppur á

minniskortinu ef það er notað.

Valkostir á aðalskjá Skráarstjórnar:

Opna

,

Senda

,

Eyða

,

Færa í möppu

,

Afrita í möppu

,

Ný mappa

,

Merkja/afmerkja

,

Endurskíra

,

Finna

,

Móttaka um

innrautt

,

Skoða upplýsingar

,

Minnisupplýsingar

,

Hjálp

og

Hætta

.

Hægt er að fletta, opna og búa til möppur, merkja, afrita og færa atriði í möppur.

Sjá ‘Atriði sem eru sameiginleg öllum forritum’, bls. 20.