Nokia 6600 - Raddskipun endurspiluð, henni breytt eða eytt

background image

Raddskipun endurspiluð, henni breytt eða eytt

Eigi að endurspila, eyða eða breyta raddskipun er skrunað að atriðinu sem er með
raddskipun (sýnt með

), valið

Valkostir

, og síðan eitt af eftirtöldu:

Spila upptöku

- til að hlusta aftur á raddskipunina, eða

Eyða

- til að eyða raddskipuninni, eða

Breyta

- til að taka upp nýja raddskipun. Stutt er á

Byrja

til að hefja upptöku.

background image

Copyright

©

2004 Nokia. All rights reserved.

128