Nokia 6600 - Raddskipun bætt við forrit

background image

Raddskipun bætt við forrit

1. Á aðalskjá Raddskipana er skrunað að forritinu sem

bæta á raddskipun við og valið

Valkostir

Bæta v.

raddskipun

.

Til athugunar: Ef bæta á raddskipun við snið

þarf að opna möppuna Snið og velja tiltekið snið.

2. Textinn

Styddu á 'Byrja' og talaðu eftir tóninn

birtist.

• Stutt er á

Byrja

til að taka upp raddskipun.

Síminn gefur frá sér hljóðmerki og
athugasemdin

Tala núna

birtist.

background image

Copyright

©

2004 Nokia. All rights reserved.

126

3. Raddskipunin er borin fram. Síminn hættir að taka upp eftir um 5 sekúndur.

4. Að upptöku lokinni spilar síminn skipunina sem tekin var upp og

athugasemdin

Spilar raddskipun

birtist. Ef ekki á að vista hljóðritunina er stutt

á

Hætta

.

5. Þegar raddskipun hefur verið vistuð birtist athugasemdin

Raddskipun vistuð

og

hljóðmerki heyrist. Táknið

sést nú við hlið forritsins.

Forriti bætt við listann

Raddskipanir má tengja forritum sem ekki eru tilgreind á aðalskjá Raddskipana.

1. Í aðalskjá Raddskipana er valið

Valkostir

Bæta við forriti

.

2. Tiltæk forrit birtast. Skrunað er að forritinu sem á að bæta við og stutt á

Velja

.

3. Raddskipun er bætt við nýja forritið.

Sjá ‘Raddskipun bætt við forrit’, bls. 125.