Nokia 6600 - Raddskipanir

background image

Raddskipanir

Farið er í

Valmynd

Verkfæri

Raddskipanir

.

Hægt er að nota Raddskipanir til að ræsa forrit og snið og til að
velja númer úr Tengiliðum án þess að þurfa að horfa á skjáinn. Eitt eða fleiri orð
(raddskipun) er tekin upp og síðan er raddskipunin sögð upphátt til að opna forrit,
gera snið virkt eða velja númer.

Til athugunar: Aðeins er hægt að hafa eina raddskipun á hverju atriði.

Valkostir á aðalskjá Raddskipana:

Bæta v. raddskipun

,

Opna

,

Bæta við

forriti

,

Spila upptöku

,

Breyta

,

Eyða

,

Eyða öllum

,

Hjálp

og

Hætta

.

Öll töluð orð geta verið raddskipanir.

background image

Verkfæ

ri

125

Copyright

©

2004 Nokia. All rights reserved.

• Þegar tekið er upp skal halda símanum nálægt munni. Eftir

upphafshljóðmerkið eru orðið eða orðin sem nota á sem raddskipun sögð skýrt
og greinilega.

Áður en raddskipun er notuð skal bent á eftirfarandi:

Raddskipanir eru ekki háðar tungumáli. Þær eru háðar rödd þess sem talar.

Raddskipanir eru viðkvæmar fyrir umhverfishljóðum. Þær skal hljóðrita og nota í
hljóðlátu umhverfi.

Ekki er hægt að nota mjög stuttar raddskipanir. Nota skal löng orð og forðast áþekk orð
fyrir mismunandi skipanir.

Til athugunar: Raddskipunina þarf að bera fram nákvæmlega eins og hún var

hljóðrituð. Þetta gæti verið erfitt, til dæmis í hávaðasömu umhverfi eða í neyðartilvikum, því
ætti ekki að treysta eingöngu á raddskipanir við allar aðstæður.