Nokia 6600 - Texti ritaður með sjálfvirkri ritun

background image

Texti ritaður með sjálfvirkri ritun

Ef virkja á sjálfvirka ritun er stutt á

og valið

Orðabók virk

. Það virkjar sjálfvirka ritun í öllum ritlum í

símanum. Vísirinn

sést efst á skjánum.

1. Rétta orðið er ritað með því að styðja á takkana

-

. Aðeins er stutt einu sinni á takka

fyrir hvern staf. Orðið breytist við hvert skipti sem
stutt er á takka.

Ef til dæmis enska orðabókin er valin og ‘Nokia’ er
fært inn er stutt á

background image

Skilaboð

73

Copyright

©

2004 Nokia. All rights reserved.

fyrir N,

fyrir o,

fyrir k,

fyrir i, og

fyrir a.

Orðatillögurnar breytast í hvert skipti sem stutt er á takka.

2. Þegar lokið hefur verið við orðið þarf að gá hvort það er rétt.

• Ef orðið er rétt er hægt að staðfesta það með því að styðja á

eða með

því að styðja á

til að setja inn bil. Undirstrikunin hverfur og hægt er að

byrja að rita nýtt orð.

• Ef orðið er rangt er um eftirtalda kosti að ræða:

• Stutt er á

hvað eftir annað til að skoða samsvaranir sem orðabókin

hefur fundið.

• Stutt er á

og valið

T9-orðabók

Finna svipað

til að skoða lista yfir

svipuð orð. Skrunað er að orðinu sem á að nota og það valið með því að
styðja á

.

• Ef ? birtist aftan við orðið er orðið sem ætlunin var að rita ekki í

orðabókinni. Ef bæta á orði í orðabókina er stutt á

Stafa

, orðið ritað með

hefðbundinni aðferð (hám. 32 stafir) og stutt a

Í lagi

. Orðinu er bætt í

orðabókina. Þegar orðabókin er orðin full kemur nýja orðið í stað þess sem
lengst er síðan bætt var við.

• Til að fjarlægja ? og hreinsa stafi einn af öðrum úr orðinu með því að styðja

á .

background image

Copyright

©

2004 Nokia. All rights reserved.

74

Ábendingar um sjálfvirka ritun

• Ef eyða á staf er stutt á

. Stutt er á

og haldið niðri til að hreinsa fleiri en

einn staf.

• Ef skipta skal á milli stafsetranna Abc, abc og ABC er stutt á

. Ef stutt er

tvisvar sinnum snöggt á

er sjálfvirk ritun gerð óvirk.

• Ef rita á tölu í bókstafaham er stutt á viðkomandi tölutakka og honum haldið

niðri eða stutt á

og tölustafahamur valinn, tölustafirnir færðir inn og stutt

á

Í lagi

.

• Algengustu greinarmerki er að finna undir

. Stutt er hvað eftir annað á

til að ná rétta greinarmerkinu.

Ef stutt er á

kemur upp listi yfir sérstafi. Stýripinninn er notaður til að

skruna í gegnum listann og stutt er á

Velja

til að velja staf. Einnig má styðja á

og velja

Slá inn tákn

. Til að færa inn marga sérstafi er stutt á

til að

velja, skrunað að næsta staf og stutt aftur á

. Haldið er áfram þar til allir

stafirnir hafa verið færðir inn og stutt á

Velja

til að fara aftur í skilaboðin.

Til athugunar: Í sjálfvirkri ritun er reynt að giska á hvaða algenga

greinarmerki (.,?!‘) á best við. Röð og úrval greinarmerkja fer eftir tungumáli
orðabókarinnar.

• Stutt er á

hvað eftir annað til að skoða samsvaranir sem orðabókin hefur

fundið.

Þegar orð hefur verið ritað með sjálfvirkri ritun er hægt að styðja á

, velja

T9-orðabók

og velja:

background image

Skilaboð

75

Copyright

©

2004 Nokia. All rights reserved.

Finna svipað

- til að skoða lista yfir orð sem samsvara stafarununni. Skrunað er

að orðinu sem á að nota og stutt á

.

Bæta í orði

- til að bæta orði (hám. 32 stafir) í orðasafnið með hefðbundinni

ritun. Þegar orðabókin er orðin full kemur nýja orðið í stað þess sem lengst er
síðan bætt var við.

Breyta orði

- til að opna skjámynd þar sem hægt er að breyta orðinu, aðeins

hægt er orðið er virkt (undirstrikað).

Óvirk

- til að slökkva á sjálfvirkri ritun í öllum ritlum í símanum.

Samsett orð rituð
• Fyrri hluti samsetts orðs er ritaður og staðfestur með því að styðja á

. Síðari

hlutinn er ritaður og orðinu lokið með því að styðja á

til að bæta við bili.