Nokia 6600 - Afritun texta

background image

Afritun texta

Ef afrita á texta á klippiborðið er auðveldast að fara þannig að:

1. Stutt er á

og honum haldið niðri til að velja stafi og orð. Um leið skal styðja

á

eða

. Um leið og valið færist er textinn auðkenndur.

Textalínur eru valdar með því að styðja á

og halda niðri. Um leið skal styðja

á

eða

.

2. Vali er lokið með því að hætta að styðja á stýripinnann en halda

samt .

3. Ef afrita á texta á klemmuspjaldið er

áfram haldið niðri og stutt á

Afrita

.

background image

Copyright

©

2004 Nokia. All rights reserved.

76

Eða

sleppt og síðan stutt einu sinni á það til að opna lista yfir

ritfærsluskipanir til dæmis

Afrita

eða

Klippa úr

.

Ef fjarlægja á valda textann úr skjalinu er stutt á

.

4. Ef setja á textann inn í skjal er stutt á

og haldið niðri

og stutt á

Líma

.

Eða stutt er á

einu sinni og valið

Líma

.