Stillingar SMS-skilaboða
Farið er í
Skilaboð
og valið
Valkostir
→
Stillingar
→
SMS
til að opna eftirfarandi
lista yfir stillingar:
•
Skilaboðamiðstöðvar
- Listi yfir allar skilaboðamiðstöðvar sem hafa verið
skilgreindar.
Valkostir þegar stillingum skilaboðamiðstöðvar er breytt:
Ný
skilab.miðstöð
,
Breyta
,
Eyða
,
Hjálp
og
Hætta
.
•
Skb.miðstöð í notkun
(Skilaboðamiðstöð í notkun)- Tilgreinir hvaða
skilaboðamiðstöð er notuð við dreifingu SMS-skilaboða og uppsetningarboða
eins og myndboða.
•
Fá tilkynningu
(afhendingartilkynning)- Þegar þessi sérþjónusta er stillt á
Já
er
staða sendra skilaboða (
Bíður
,
Mistókst
,
Skilað
) sýnd í tilkynningunum.
•
Gildistími skilaboða
- Ef ekki næst í viðtakanda skilaboða á gildistímanum eru
skilaboðin fjarlægð úr skilaboðamiðstöðinni. Athuga skal að símafyrirtækið
verður að styðja þessa þjónustu.
Hámarks tími
er hámarkstíminn sem netkerfið
leyfir.
•
Skilaboð send sem
- Valkostirnir eru
Texti
,
Fax
,
Boð
og
Tölvupóstur
. Nánari
upplýsingar fást hjá símafyrirtækinu.
Til athugunar: Ekki ætti að breyta þessum valkosti nema öruggt sé að
skilaboðamiðstöðin geti umbreytt SMS-skilaboðum í hin sniðin.
Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.
98
•
Æskileg tenging
- Hægt er að senda SMS-skilaboð um staðlaða GSM-kerfið
eða um GPRS ef kerfið styður það.
Sjá ‘Pakkagögn (General Packet Radio
Service, GPRS)’, bls. 109.
•
Svar um sömu miðst.
(sérþjónusta) - Ef þessi kostur er stilltur á
Já
og
viðtakandinn svarar skilaboðum eru svarboðin send um sama
skilaboðamiðstöðvarnúmer. Athuga skal að ekki er víst að þetta gangi milli
allra símafyrirtækja.