Nokia 6600 - Stillingar margmiðlunarboða

background image

Stillingar margmiðlunarboða

Farið er í

Skilaboð

og valið

Valkostir

Stillingar

Margmiðlunarboð

til að opna

eftirfarandi lista yfir stillingar:

Aðg.staður í notkun

(

Þarf að skilgr.

) - Tilgreint er hvaða aðgangsstað skuli

nota sem æskilega tengingu fyrir margmiðlunarboðamiðstöðina.

Sjá ‘Stillingar

sem eru tilskildar fyrir margmiðlunarboð’, bls. 79.

Til athugunar: Ef margmiðlunarboðastillingar berast í uppsetningarboðum

og þau eru vistuð eru þær stillingar sjálfkrafa notaðar fyrir aðgangsstaðinn.

Sjá

‘Uppsetningarboð móttekin’, bls. 86.

Móttaka margm.

- Valið er:

Eing. í heimaneti

- ef aðeins á að taka við margmiðlunarboðum á heimaneti.

Móttaka þeirra er þá aftengd þegar farið er út fyrir heimanetið.

Alltaf virk

- ef móttaka margmiðlunarboða á alltaf að vera virk.

Óvirk

- ef alls ekki á að taka við neinum margmiðlunarboðum eða

auglýsingum.

background image

Skilaboð

99

Copyright

©

2004 Nokia. All rights reserved.

Mikilvægt:

• Ef stillingarnar

Eing. í heimaneti

eða

Alltaf virk

hafa verið valdar

getur síminn komið á gagnasendingu eða GPRS-tengingu án
vitundar notanda.

Þegar boð berast

- Valið er:

Sækja strax

- ef síminn á að sækja margmiðlunarboð strax. Ef einhver skilaboð

eru með stöðuna Seinkað verða þau einnig sótt.

Sækja síðar

- ef miðstöðin á að vista margmiðlunarboðin og sækja á þau

seinna. Þegar sækja á boðin er

Þegar boð berast

stillt á

Sækja strax

.

Hafna skilaboðum

- ef hafna á margmiðlunarboðum. Skilaboðamiðstöðin eyðir

þá boðunum.

Leyfa nafnl. skilaboð

- Valið er

Nei

ef hafna á skilaboðum frá nafnlausum

sendanda.

Fá auglýsingar

- Tilgreint er hvort taka eigi við margmiðlunarboðaauglýsingum

eða ekki.

Fá tilkynningu

- Stillt er á

ef staða sendu boðanna (

Bíður

,

Mistókst

,

Skilað

) á

að sjást í tilkynningunum.

Neita sendingu tilk.

- Valið er

ef ekki á að láta símann senda tilkynningu um

móttekin margmiðlunarboð.

Gildistími skilaboða

(sérþjónusta) - Ef ekki næst í viðtakanda skilaboða á

gildistímanum eru skilaboðin fjarlægð úr margmiðlunarboðamiðstöðinni.

Hámarks tími

er hámarkstíminn sem netkerfið leyfir.

background image

Copyright

©

2004 Nokia. All rights reserved.

100

Stærð myndar

- Tilgreina skal stærð myndar í margmiðlunarboðum. Kostirnir

eru:

Lítil

(hám. 160*120 dílar) og

Stór

(hám. 640*480 dílar).

Sjálfgefinn hátalari

- Valið er

Hátalari

eða

Símtól

eftir því hvort spila skuli

hljóð í margmiðlunarboðum í hátalaranum eða heyrnartólinu.

Sjá ‘Hátalari’,

bls. 22.