Stillingar fyrir möppuna Annað
Farið er í
Skilaboð
og valið
Valkostir
→
Stillingar
→
Annað
til að opna eftirfarandi
lista yfir stillingar:
•
Vista send skilaboð
- Tilgreint er hvort vista skuli afrit af öllum SMS-
skilaboðum, margmiðlunarboðum eða tölvupósti sem notandi hefur sent í
möppuna Send.
•
Fj. vistaðra skilab.
- Tilgreint er hversu mörg send skilaboð megi vera vistuð í
möppunni Send í einu. Sjálfgefnu mörkin eru 20 skilaboð. Þegar þeim er náð er
elstu skilaboðunum eytt.
•
Minni í notkun
- Skilgreining á minnisgeymslu. Valið er á milli minnis símans
og minniskorts, ef það er notað.
Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.
104