Stillingar á tölvupósti
Farið er í
Skilaboð
og valið
Valkostir
→
Stillingar
→
Tölvupóstur
.
Pósthólf í notkun
er opnað til að velja hvaða pósthólf skuli nota.
Stillingar pósthólfa
Valkostir þegar tölvupóstsstillingum er breytt:
Breyta
,
Nýtt pósthólf
,
Eyða
,
Hjálp
og
Hætta
.
Valið er
Pósthólf
til að opna lista yfir pósthólf sem hafa verið skilgreind. Ef engin
pósthólf hafa verið skilgreint verður beðið um að það sé gert. Eftirfarandi listi yfir
stillingar birtist (þessar upplýsingar fást hjá þjónustuveitu tölvupósts):
•
Nafn pósthólfs
- ritað er lýsandi heiti á pósthólfinu.
•
Aðg.staður í notkun
(
Þarf að skilgr.
) - Internet-aðgangsstaðurinn (IAP) sem
notaður er fyrir pósthólfið. Velja skal IAP af listanum.
Sjá ‘Tengistillingar’,
bls. 108.
•
Netfang mitt
(
Þarf að skilgr.
) - Tilgreina skal netfang sem þjónustuveitan
hefur látið í té. Í netfanginu verður að vera stafurinn @. Svör við skilaboðum
notandans eru send á þetta netfang.
Skilaboð
101
Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.
•
Miðlari f. sendan póst:
(
Þarf að skilgr.
) - Rita skal IP-númer eða miðlaraheiti
tölvunnar sem sendir tölvupóstinn.
•
Senda skilaboð
(sérþjónusta) - Tilgreina með hvaða hætti tölvupóstur verði
sendur úr símanum.
Strax
- Tenging við tölvupósthólfið er ræst um leið og
Senda
hefur verið valið.
Í næstu tengingu
- Tölvupóstur er sendur næst þegar
tengst er við fjarlæga pósthólfið.
•
Afrit til sendanda
- Valið er
Já
ef vista á afrit af tölvupóstinum á netfanginu
sem tilgreint er undir
Netfang mitt
í fjartengda pósthólfinu.
•
Nota undirskrift
- Valið er
Já
ef setja á undirskrift í tölvupóstsskilaboðin og
skrifa á eða breyta undirskriftartexta.
•
Notandanafn:
- Skrifa skal notandanafnið sem þjónustuveitan hefur gefið.
•
Lykilorð:
- Rita skal lykilorð. Ef þetta svið er ekki fyllt út verður beðið um
lykilorð þegar notandi reynir að tengjast fjarlæga pósthólfinu.
•
Miðlari f. móttek. póst:
(
Þarf að skilgr.
) - Rita skal IP-númer eða miðlaraheiti
tölvunnar sem tekur við tölvupóstinum.
•
Tegund pósthólfs:
- Tilgreinir tölvupóstssamskiptareglurnar sem þjónustuveita
fjartengda pósthólfsins mælir með. Kostirnir eru
POP3
og
IMAP4
.
Til athugunar: Þessa stillingu er aðeins hægt að velja einu sinni og ekki
er hægt að breyta henni ef vistað hefur verið eða farið úr
pósthólfsstillingunum.
•
Öryggi
- Notað með samskiptareglunum POP3, IMAP4 og SMTP til að tryggja
öryggi tengingarinnar við fjartengda pósthólfið.
Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.
102
•
Örugg APOP-innskr.
- Notað með POP3-samskiptareglunum til að dulrita
sendingar lykilorða á fjartengda tölvupóstsmiðlarann. Sést ekki ef IMAP4 er
valið sem
Tegund pósthólfs:
.
•
Sækja viðhengi
(sést ekki ef samskiptareglur tölvupósts eru stilltar á POP3) - Til
að sækja tölvupóst með eða án viðhengja.
•
Sækja hausa
- Til að takmarka fjölda tölvupóstsfyrirsagna sem á að sækja og
setja í símann. Kostirnir eru
Alla
og
Notandi skilgr.
. Aðeins notað með IMAP4
samskiptareglunum.