Nokia 6600 - Viðtakandi skilaboða tilgreindur

background image

Viðtakandi skilaboða tilgreindur

Þegar skilaboð eru búin til eru margar leiðir við að tilgreina viðtakanda:

background image

Copyright

©

2004 Nokia. All rights reserved.

70

• bæta við viðtakendum úr skránni Samskiptaaðilar. Skráin Tengiliðir er opnuð

með því að styðja á

eða í sviðunum

Viðtakandi:

eða

Afrit fær:

eða velja

Valkostir

Bæta inn viðtak.

. Skrunað er að tengilið og stutt á

til að

merkja hann. Hægt er að merkja marga viðtakendur í einu. Stutt er á

Í lagi

til

að fara aftur í skilaboðin. Viðtakendurnir eru taldir upp í reitnum

Viðtakandi:

og sjálfkrafa aðskildir með semíkommu (; ).

• byrjað skal að rita nafn í sviðið

Viðtakandi:

og velja

Valkostir

Kanna

tengiliði

. Síminn mun sækja allar samsvarandi færslur úr skránni Tengiliðir. Ef

aðeins ein færsla finnst bætist hún sjálfkrafa við. Ef fleiri en ein færsla finnst
skal velja tengilið af listanum.

• símanúmer eða tölvupóstfang viðtakanda er ritað í sviðið

Viðtakandi:

eða

• upplýsingar um viðtakandann eru afritaðar úr öðru forriti og síðan límdar í

sviðið

Viðtakandi:

.

Sjá ‘Afritun texta’, bls. 75.

Stutt er á

til að eyða viðtakanda vinstra megin við bendilinn.

Til athugunar: Ef skrifuð eru mörg símanúmer eða tölvupóstföng í sviðið

Viðtakandi:

verður að muna að setja semíkommur (; ) á milli atriðanna til að skilja

þau að. Þegar viðtakendur eru sóttir úr skránni Tengiliðir eru semíkommur settar
inn sjálfkrafa.